lgn.is - 22.04.2013 - Nýtt greiðsluþátttökukerfi lyfja
Hafðu samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

22.04.2013 - Nýtt greiðsluþátttökukerfi lyfja
22.04.2013 - 22.04.2013 - Nýtt greiðsluþátttökukerfi lyfja

Nýtt greiðsluþátttökukerfi lyfja tekur gildi þann 4 maí. n.k. Hér fyrir neðan má sjá hvernig þrepaskipt greiðsluþátttaka kemur til með að líta út.

Greiðsluþátttaka í lyfjum - Fullgreiðandi einstaklingar:



 
Þrep: Einstaklingur greiðir: Greiðsluþátttaka SÍ:  
1. 0 - 24.074 0%  
2. 24.075 - 34.506 85%  
3. 34.507 - 69.414 92,5%  
4. 69.415 - og yfir 100%*  



 



 



 
Greiðsluþátttaka í lyfjum - Aldraðir 67 ára og eldri,   
örorkulífeyrisþegar, börn og ungmenni yngri en 22 ára:
Þrep: Einstaklingur greiðir: Greiðsluþátttaka SÍ:  
1. 0 - 16.049 0%  
2. 16.050 - 24.875 85%  
3. 24.876 - 48.148 92,5%  
4. 48.149 - og yfir 100%*  

* Ef einstaklingur greiðir 48.149 / 69.415 kr. innan 12 mánaða tímabilsins (4.012 / 5.785 kr. að meðaltali á mánuði) getur læknir sótt um að SÍ greiði lyf að fullu (100%) það sem eftir er af tímabilinu að uppfylltum skilyrðum vinnureglna SÍ. Einungis lyf sem SÍ taka þátt í að greiða falla hér undir.

Athugið að öll börn yngri en 18 ára í sömu fjölskyldu greiða sem eitt.

Skjal