lgn.is - 07.10.2014 Tilkynning um heildarverðendurskoðun 2015
Hafðu samband

LYFJASTOFNUN

Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

Sími 520 2100

Netfang: [email protected]


 

 

07.10.2014 Tilkynning um heildarverðendurskoðun 2015
07.10.2014 - 07.10.2014 Tilkynning um heildarverðendurskoðun 2015

Tilkynning um heildarverðendurskoðun 2015

Farið verður í heildarverðendurskoðun á lyfseðilskyldum mannalyfjum sem framkvæmd verður í janúar/febrúar 2015, með vísan í 7. gr. reglugerðar um lyfjagreiðslunefnd nr. 353/2013.

Við endurskoðunina munu tölur um selt magn fyrir árið 2014 og á verði í desember 2014 liggja til grundvallar. Verðsamanburðurinn sjálfur verður gerður á janúarverði 2015 og gengi skv. janúarverðskrá á Íslandi og í viðmiðunarlöndunum.

Öll vörunúmer í lyfjaverðskrá koma til skoðunar óháð veltu. Þau vörunúmer sem höfðu veltu undir 3,5 milljón á árinu 2014 geta fengið allt að 15% álag á meðalverð í viðmiðunarlöndum. Nema S-merkt/leyfisskyld lyf, þau geta fengið allt að 15% álag á lægsta verð á viðmiðunarlöndum. Óska verður eftir því í hverju tilviki.

Frumlyf verða borinn saman við nákvæmlega sama lyf í viðmiðunarlöndum. Smávægilegur munur getur verið, t.d. ekki sama norræna vörunúmer, annað heiti s.s. Zarator = Lipitor, 28 stk. pakkning vs. 30 stk. pakkning, 98 stk. pakkning vs. 100 stk. pakkning. Meðaltal í viðmiðunarlöndum verður leyfilegt hámarksverð á Íslandi.

Samheitalyf verða borinn saman við samheitalyf í viðmiðunarlöndum. Meðaltal í viðmiðunarlöndum verður leyfilegt hámarksverð á Íslandi.

Biosimilar lyf verða meðhöndluð eins og samheitalyf.

Samhliða innflutt lyf - verð lægra en verð frumlyfs/samheitalyfs á Íslandi verður leyfilegt hámarksverð á Íslandi.

Samhliða skráð samheitalyf - verð lægra en verð samheitalyfs á Íslandi verður leyfilegt hámarksverð á Íslandi.

Sjúkrahúslyf - hámarksverð á Íslandi miðast við lægsta verð í viðmiðunarlöndum.

Endurskoðunin verður framkvæmd í þremur hlutum í eftirfarandi röð:

1. hluti - S - merkt lyf, fjöldi pakkninga í september, 719

2. hluti - A01AA01 – L04AX05 fjöldi pakkninga í september, 1.141          

3. hluti - M01AB01 – V04CL  fjöldi pakkninga í september, 1.084

Gert er ráð fyrir að fyrsti hluti komi inn í verðskrá 1. apríl og að verðendurskoðun verði lokið með júní verðskrá.

Uppfært 9.1.2015: Gert er ráð fyrir að fyrsti hluti komi inn í verðskrá 1. mars og að verðendurskoðun verði lokið með maí verðskrá.

Uppfært 28.1.2015: Tekið hefur verið tillit til andmæla og gert er ráð fyrir að fyrsti hluti komi inn í verðskrá 1. apríl og að verðendurskoðun verði lokið með júní verðskrá.

Umboðsmönnum verður sendur tölvupóstur með verðsamanburði á excel formi og hafa þeir 21 dag til að gera athugasemdir við einstaka verð.

Til að uppfylla 14. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 hyggst Lyfjagreiðslunefnd birta á heimasíðu sinni lista yfir þær lyfjapakkningar sem koma til lækkunar í heildarverðendurskoðuninni fyrir 10. hvers mánaðar áður en verðskráin tekur gildi.

Hagsmunaaðilar geta komið að athugasemdum, telji þeir það nauðsynlegt í samræmi við 13. gr. stjórnsýslulaga.

Englis version.

The Icelandic Medicine Pricing and Reimbursement Committee will in 2015 review the maximum wholesale prices in Iceland, according to law nr. 93/1994 with later changes and regulation 353/2013 with later changes and additions.

All product numbers will have their price reviewed. Products  with turnover less than 3,5 million ikr., (wholesale price without VAT * no. packages),  are allowed up to 15% markup from average price, for medicines distributed through apoteks. Medicine classified as hospital products with turnover less than 3,5 million ikr. are allowed up to 15% markup from lowest price in the comparison countries.

All pharmaceuticals are put in two groups.

A. Original products, parallel imported products and generics.

B. Hospital products.

Original products: price is compared to the average price on the corresponding original product in the reference countries, (Nordic countries).

Generics: price is compared to the average price of all corresponding generic in the reference countries, (Nordic countries).

Biosimilar, will be handled the same way as generics.

Parallel imported products: Price should be lower than price on the corresponding original or generic product in Iceland.

Hospital product: price may not exceed the lowest price of the four Nordic countries.

The review is planned to start in january 2014 and the first part to be effective in the pricelist 1st. of april and if there are any medicine that have corrections/notifications, the prices will be effective in the may pricelist. The last part is scheduled to appear in the june pricelist. The price review will be based on january pricelists in Iceland and the comparable countries (the Nordic countries) and the exchange rate in the pricelist in january 2014. 

The review will be in three parts.

1. part – Hospital product, S - merkt lyf, no. of products in september, 719

2. part – ATC-groups,  A01AA01 – L04AX05, no. of products in september, 1.141          

3. part – ATC-groups, M01AB01 – V04CL , no. of products in september, 1.084

The pharmaceutical representatives will receive letters containing the price reference in excel format and they will have the possibility to give notification and/or corrections, if any, on the committee decision within 21 days.

The committee will also publish on the homepage a list of products which prices will be lowered in the following pricelist. This will be done before 10th. of the month prior to when the corresponding pricelist will be effective. This is done in accordance to Article 14 of ADMINISTRATIVE PROCEDURES ACT, No. 37/1993

Stakeholders can then give notification to the committee if needed according to Article 13 of the ADMINISTRATIVE PROCEDURES ACT.

The committee can retract or review its decision in regards of new information or changed circumstances.